Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember 9. desember 2015 13:03 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Lét eins og jólin væru ekki til Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Fylking engla Jól Daufblindir fá styrk Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Lét eins og jólin væru ekki til Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Fylking engla Jól Daufblindir fá styrk Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól