Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. desember 2015 23:30 Aldo og McGregor eftir fundinn í kvöld. Vísir/Getty Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. Blaðamannafundurinn var haldinn í MGM Grand Garden Arena þar sem bardagakvöldið mun fara fram. Pláss fyrir allt að 10 þúsund manns og UFC var vongott um að mætingin yrði frábær. Skemmst er frá því að segja að hún var mjög léleg þó svo frítt hafi verið inn. Aðeins örfáir Írar eru komnir til Las Vegas og þeir létu í sér heyra. Það var þó aðeins hjóm miðað við stemninguna síðasta sumar. Í raun var stemningin vandræðalega léleg. McGregor er búinn að eyða heilu ári í að urða yfir Jose Aldo og æsa hann upp. Í dag sat hann silkislakur í stól sínum og sleppti öllum persónulegum svívirðingum. Talaði aðeins um hvernig hann myndi vinna bardagann og eftir það yrði hann orðinn besti bardagakappinn í UFC. Aldo var einnig mjög rólegur eins og venjulega. Conor virtist vera kominn inn í hausinn á honum síðasta sumar en það virðist vera búið. Conor nær ekkert að róa Aldo lengur sem virkar afar einbeittur og meira en til í að lúskra á Íranum kjaftfora. McGregor setti sig í smá stellingar er þeir mættust í lok fundar og var það hápunkturinn á afar óeftirminnilegum blaðamannafundi. Á því átti engin von miðað við það sem á undan er gengið. MMA Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Sjá meira
Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. Blaðamannafundurinn var haldinn í MGM Grand Garden Arena þar sem bardagakvöldið mun fara fram. Pláss fyrir allt að 10 þúsund manns og UFC var vongott um að mætingin yrði frábær. Skemmst er frá því að segja að hún var mjög léleg þó svo frítt hafi verið inn. Aðeins örfáir Írar eru komnir til Las Vegas og þeir létu í sér heyra. Það var þó aðeins hjóm miðað við stemninguna síðasta sumar. Í raun var stemningin vandræðalega léleg. McGregor er búinn að eyða heilu ári í að urða yfir Jose Aldo og æsa hann upp. Í dag sat hann silkislakur í stól sínum og sleppti öllum persónulegum svívirðingum. Talaði aðeins um hvernig hann myndi vinna bardagann og eftir það yrði hann orðinn besti bardagakappinn í UFC. Aldo var einnig mjög rólegur eins og venjulega. Conor virtist vera kominn inn í hausinn á honum síðasta sumar en það virðist vera búið. Conor nær ekkert að róa Aldo lengur sem virkar afar einbeittur og meira en til í að lúskra á Íranum kjaftfora. McGregor setti sig í smá stellingar er þeir mættust í lok fundar og var það hápunkturinn á afar óeftirminnilegum blaðamannafundi. Á því átti engin von miðað við það sem á undan er gengið.
MMA Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Sjá meira