Þið eruð ekki nógu góðir til að spila með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 17:00 Ndamukong Suh. vísir/getty Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Sjá meira
Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST
NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Sjá meira
Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30
Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33