Þið eruð ekki nógu góðir til að spila með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 17:00 Ndamukong Suh. vísir/getty Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Sjá meira
Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST
NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Sjá meira
Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30
Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33