Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 12:30 Arnór Davíð Pétursson. vísir/jóhann k. Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling! Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling!
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00