Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 14:42 Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira