Kanslarinn fyrrverandi Helmut Schmidt látinn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2015 21:59 Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands. Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins. Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins.
Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira