Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 10:30 Auður og Helga Bryndís flytja sönglög eftir Hjálmar Helga Ragnarsson, Robert Schumann, Ermano Wolf-Ferrari og Joaquin Turina í Norræna húsinu. Vísir/GVA „Lögin snúast um ástina í ýmsum litum,“ segir Auður Gunnarsdóttir söngkona sem ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara kemur fram á tónleikunum Ástir og draumar kvenna í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Auður segir tjáningarformið ólíkt eftir löndum. „Á Ítalíu er mýkt og rómantík. Konan líkir manninum við grænt engi og augu hans eru fegurri stjörnunum meðan blóðið flæðir í spænsku lögunum því þar er stöðugt nautaat í gangi milli elskendanna. Í Söng Sólveigar á íslensku er konan tilbúin að bíða eftir manninum alla ævi og fer ekki fram á neitt en í þýsku lögunum er svo mikil alvara að maður er líkamlega búinn eftir að hafa sungið þau. Raunsæið er svo mikið – og þar er dáið.“Aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 krónur en 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og félaga í FÍT. Yngri en tvítugir fá ókeypis á tónleikana. Menning Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Lögin snúast um ástina í ýmsum litum,“ segir Auður Gunnarsdóttir söngkona sem ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara kemur fram á tónleikunum Ástir og draumar kvenna í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Auður segir tjáningarformið ólíkt eftir löndum. „Á Ítalíu er mýkt og rómantík. Konan líkir manninum við grænt engi og augu hans eru fegurri stjörnunum meðan blóðið flæðir í spænsku lögunum því þar er stöðugt nautaat í gangi milli elskendanna. Í Söng Sólveigar á íslensku er konan tilbúin að bíða eftir manninum alla ævi og fer ekki fram á neitt en í þýsku lögunum er svo mikil alvara að maður er líkamlega búinn eftir að hafa sungið þau. Raunsæið er svo mikið – og þar er dáið.“Aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 krónur en 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og félaga í FÍT. Yngri en tvítugir fá ókeypis á tónleikana.
Menning Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira