Segir samningstöðu hafa verið þrönga Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:26 Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora. Vísir/GVA „Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019. Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019.
Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira