Segir samningstöðu hafa verið þrönga Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:26 Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora. Vísir/GVA „Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019. Verkfall 2016 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
„Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019.
Verkfall 2016 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira