„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 21:00 Feðgarnir spjalla við blaðamanninn. Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein