„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 21:00 Feðgarnir spjalla við blaðamanninn. Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira