Íslenskt Bollywood-myndband vekur stormandi lukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Skógafoss lætur ljós sitt skína í myndbandinu Vísir/Skjáskot Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24
Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00
Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45
Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49