Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 09:45 Gunnar afgreiðir Brandon Thatch síðasta sumar. vísir/getty Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Sjá meira
Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Sjá meira
Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45
Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30
Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45