Vann Toyo dekkjaumgang Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2015 12:50 Aðalvinningurinn í Toyo-leiknum á Bylgjunni var dreginn út 1. nóvember. Heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum fell í skaut Birnu Gísladóttur. Bílabúð Benna og Nesdekk hafa staðið fyrir Toyo leiknum, “Toyo í kortunum- hvernig sem viðrar”, á Bylgjunni frá 20.- 30. október. Þátttakan var góð enda mikið í húfi, tvær umfelganir voru dregnar út í beinni á Bylgjunni daglega í tíu daga. Aðalvinningurinn, heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum, var svo dreginn út 1. nóvember og upp úr pottinum kom nafnið Birna Gísladóttir. Eðlilega er Birna í skýjunum með vinninginn. Þó að hún starfi sem flugfreyja og sé öllu vön í háloftunum, koma Toyo harðskeljadekkin sér afar vel, því til stóð að dekkja upp fjölskyldubílinn fyrir veturinn, til öryggis. Þá dugar ekkert minna en það besta; Toyo harðskeljadekk. Í frétt frá Bílabúð Benna er Birnu og fjölskyldu óskað til hamingju með nýju dekkin og sendar eru bestu kveðjur til allra þátttakenda í Toyo leiknum. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent
Bílabúð Benna og Nesdekk hafa staðið fyrir Toyo leiknum, “Toyo í kortunum- hvernig sem viðrar”, á Bylgjunni frá 20.- 30. október. Þátttakan var góð enda mikið í húfi, tvær umfelganir voru dregnar út í beinni á Bylgjunni daglega í tíu daga. Aðalvinningurinn, heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum, var svo dreginn út 1. nóvember og upp úr pottinum kom nafnið Birna Gísladóttir. Eðlilega er Birna í skýjunum með vinninginn. Þó að hún starfi sem flugfreyja og sé öllu vön í háloftunum, koma Toyo harðskeljadekkin sér afar vel, því til stóð að dekkja upp fjölskyldubílinn fyrir veturinn, til öryggis. Þá dugar ekkert minna en það besta; Toyo harðskeljadekk. Í frétt frá Bílabúð Benna er Birnu og fjölskyldu óskað til hamingju með nýju dekkin og sendar eru bestu kveðjur til allra þátttakenda í Toyo leiknum.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent