Brjáluð stemning á Airwaves - myndir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 11:35 Afar fjölmennt var á hátíðinni. vísir/andri marinó Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Þúsundir sóttu hátíðina, sem var afar vel heppnuð, líkt og undanfarin ár. Þegar hafa hundruð listamanna troðið upp um bæinn þveran og endilangan, en hátíðinni lýkur formlega í dag. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á hátíðinni í gær og tók nokkrar myndir af gestum og gangandi. Þær má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Þúsundir sóttu hátíðina, sem var afar vel heppnuð, líkt og undanfarin ár. Þegar hafa hundruð listamanna troðið upp um bæinn þveran og endilangan, en hátíðinni lýkur formlega í dag. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á hátíðinni í gær og tók nokkrar myndir af gestum og gangandi. Þær má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00
Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00
Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00
Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00