Pétur Jóhann fór í ísbíltúr með nokkrum þrælskemmtilegum vinum sínum og fór yfir málefni vikunnar. Hvað gerir ritari Sjálfstæðisflokksins eiginlega, hvað voru allir þessir forsætisráðherrar að gera á landinu í vikunni og ætlar Ólafía Hrönn að bjóða sig fram til forseta?
Sjáðu svörin við þessum og fleiri spurningum í innslaginu með því að smella á spilarann hér að ofan.
Ísland í dag: Ólafía Hrönn fær sér ís með grænmeti
Fleiri fréttir
