Ernirnir átu Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2015 09:06 DeMarco Murray er loksins kominn í gang. vísir/getty Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku. Risarnir komust í 7-0 í fyrstu sókn en síðan ekki söguna meir því Ernirnir lokuðu vörninni og unnu flottan sigur, 27-7. Mjög mikilvægur sigur enda liðin í sama riðli. Sigurnn gerði það að verkum að Ernirnir komust upp að hlið Risanna í riðlinum. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað þremur. Hlaupari Eagles, DeMarco Murray, komst loksins í gang í nótt en hann hljóp 109 jarda og skoraði eitt snertimark. Murray var besti sóknarleikmaður deildarinnar í fyrra en hafði ekkert getað í fyrstu fimm leikjunum. Varnarmaðurinn Nolan Carroll skoraði eitt snertimark en hann hefur verið frábær í vetur. Útherjinn Riley Cooper skoraði einnig. Eftir erfiða byrjun er Eagles-liðið komið í gang og búið að vinna tvo leiki í röð. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kastaði boltanum tvisvar frá sér. Odell Beckham Jr. skoraði eina snertimark Giants í leiknum. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku. Risarnir komust í 7-0 í fyrstu sókn en síðan ekki söguna meir því Ernirnir lokuðu vörninni og unnu flottan sigur, 27-7. Mjög mikilvægur sigur enda liðin í sama riðli. Sigurnn gerði það að verkum að Ernirnir komust upp að hlið Risanna í riðlinum. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað þremur. Hlaupari Eagles, DeMarco Murray, komst loksins í gang í nótt en hann hljóp 109 jarda og skoraði eitt snertimark. Murray var besti sóknarleikmaður deildarinnar í fyrra en hafði ekkert getað í fyrstu fimm leikjunum. Varnarmaðurinn Nolan Carroll skoraði eitt snertimark en hann hefur verið frábær í vetur. Útherjinn Riley Cooper skoraði einnig. Eftir erfiða byrjun er Eagles-liðið komið í gang og búið að vinna tvo leiki í röð. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kastaði boltanum tvisvar frá sér. Odell Beckham Jr. skoraði eina snertimark Giants í leiknum.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira