Lífið

Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Tímamótadagur sem tekinn var alla leið.
Tímamótadagur sem tekinn var alla leið. vísir/ernir
Marty McFly úr hinni goðsagnakenndur kvikmynd Back to the Future kom til framtíðarinnar í dag, 21. október 2015. Af því tilefni komu aðdáendur kvikmyndanna saman í Bíó Paradís, þar sem allar þrjár myndirnar voru sýndar í röð.  Viðburðurinn hófst klukkan 16.29, á sama tíma og Marty mætti til framtíðar.

Ernir Eyjólfsson ljósmyndari lét sig ekki vanta og myndaði gesti og gangandi.

Þá hitti Þorbjörn Þórðarson fréttamaður nokkra stjórnmálamenn í tilefni dagsins, og komst að því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er mikill aðdáandi kvikmyndanna, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.

vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
Viðburðurinn var vel sóttur.vísir/ernir
Myndirnar hafa notið mikilla vinsælda, en í dag eru liðin þrjátíu ár frá því að fyrsta myndin kom út.vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
Una Sighvatsdóttir fréttamaður leit við í Bíó Paradís í kvöld.

Tengdar fréttir

Framtíðin er hér -21.10.15

Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×