Kaka sem má borða í morgunmat Eva Laufey Kjaran skrifar 23. október 2015 10:38 vísir/Evalaufey Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál.Múslíkaka með grísku jógúrti, berjum og ferskum ávöxtum MúslíÞetta múslí er mjög einfalt og sniðugt að nota í kökur. 8 dl hafrar2 dl möndlur2 dl pekanhnetur2 dl sólkjarnafræ2 dl sesamfræ2 dl eplasafi1 dl kasjúhnetur1 dl kókosolía1 – 2 msk hunang1 dl kókosmjölsmá salt1 dl rúsínur1 dl chia fræ100 g smjörnokkrar döðlur, smátt skornarFylling:1 dós grískt jógúrt1 msk hunang2 ástaraldinFerskir ávextir og ber t.d. kíví, jarðarber, bláber, hindber og brómberAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Blandið saman haframjöli, pekanhnetum, möndlum, sólkjarnafræjum og sesamfræjum. Hellið eplasafa og fljótandi kókosólíu út í og blandið öllu vel saman. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í ca. 30 mínútur eða lengur. Fylgist vel með og hrærið nokkrum sinnum í blöndunni á meðan bökunartíma stendur. Kælið vel áður en þið berið fram. Bætið t.d. þurrkuðum berjum eða kókosflögum við múslíið þegar það kemur út úr ofninum. Bræðið 100 g af smjöri og hrærið saman við múslíið. Hellið blöndunni í eldfast bökumót og bakið við 180°C í 10 mínútur. Kælið í smá stund áður en þið setjið fyllinguna á botninn.Fylling: Hrærið grísku jógúrti, 2 matskeið af hunangi og kjötinu úr tveimur ástaraldin ávöxtum. Smyrjið fyllingunni ofan á botninn. Skerið niður ferska ávexti og ber og skreytið kökuna að vild. Sáldrið gjarnan smá kókosmjöli yfir í lokin og berið strax fram.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kökur og tertur Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. 12. október 2015 11:07 Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00 Sjúklega góð blaut súkkulaðikaka Svíar eru þekktir fyrir ljómandi góðar súkkulaðikökur og hér er uppskrift að ómótstæðilegri súkkulaðiköku með pekanhnetukrönsi. 16. október 2015 10:35 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp
Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál.Múslíkaka með grísku jógúrti, berjum og ferskum ávöxtum MúslíÞetta múslí er mjög einfalt og sniðugt að nota í kökur. 8 dl hafrar2 dl möndlur2 dl pekanhnetur2 dl sólkjarnafræ2 dl sesamfræ2 dl eplasafi1 dl kasjúhnetur1 dl kókosolía1 – 2 msk hunang1 dl kókosmjölsmá salt1 dl rúsínur1 dl chia fræ100 g smjörnokkrar döðlur, smátt skornarFylling:1 dós grískt jógúrt1 msk hunang2 ástaraldinFerskir ávextir og ber t.d. kíví, jarðarber, bláber, hindber og brómberAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Blandið saman haframjöli, pekanhnetum, möndlum, sólkjarnafræjum og sesamfræjum. Hellið eplasafa og fljótandi kókosólíu út í og blandið öllu vel saman. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í ca. 30 mínútur eða lengur. Fylgist vel með og hrærið nokkrum sinnum í blöndunni á meðan bökunartíma stendur. Kælið vel áður en þið berið fram. Bætið t.d. þurrkuðum berjum eða kókosflögum við múslíið þegar það kemur út úr ofninum. Bræðið 100 g af smjöri og hrærið saman við múslíið. Hellið blöndunni í eldfast bökumót og bakið við 180°C í 10 mínútur. Kælið í smá stund áður en þið setjið fyllinguna á botninn.Fylling: Hrærið grísku jógúrti, 2 matskeið af hunangi og kjötinu úr tveimur ástaraldin ávöxtum. Smyrjið fyllingunni ofan á botninn. Skerið niður ferska ávexti og ber og skreytið kökuna að vild. Sáldrið gjarnan smá kókosmjöli yfir í lokin og berið strax fram.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kökur og tertur Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. 12. október 2015 11:07 Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00 Sjúklega góð blaut súkkulaðikaka Svíar eru þekktir fyrir ljómandi góðar súkkulaðikökur og hér er uppskrift að ómótstæðilegri súkkulaðiköku með pekanhnetukrönsi. 16. október 2015 10:35 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp
Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53
Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. 12. október 2015 11:07
Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00
Sjúklega góð blaut súkkulaðikaka Svíar eru þekktir fyrir ljómandi góðar súkkulaðikökur og hér er uppskrift að ómótstæðilegri súkkulaðiköku með pekanhnetukrönsi. 16. október 2015 10:35
Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26