Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 16:30 Valdís lyftir hér boltanum inn á flötina. Vísir/Daníel Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lenti í 8. sæti á WPGA International Challenge mótinu í Englandi en mótið var lokamót LETAS-mótaraðarinnar í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, náði sér ekki á strik í dag en hún lenti í 10. sæti á mótinu eftir að hafa verið í efsta sæti eftir fyrsta leikdag. Líkt og kom fram hér fyrir ofan var þetta lokamót LETAS-mótaraðarinnar að ræða en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Komast efstu 20 kylfingarnir á hverju tímabili beint inn í lokaúrtökumótaröðið fyrir LET-Evrópumótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Valdís hóf hring dagsins af miklum krafti en hún krækti í þrjá fugla og einn örn á fyrstu fimm holum vallarins en lauk fyrri níu holunum með skolla á 9. holu. Hún náði sér ekki jafn vel á strik á seinni níu holunum og lauk leik á einu höggi undir pari á deginum og einu höggi undir pari heilt yfir. Ólafía sem lék á fjórum höggum undir pari á fyrsta degi lék fyrri níu holur dagsins á pari með þrjá fugla, þrjú pör og þrjá skolla náði líkt og Valdís ekki flugi á seinni níu holum dagsins. Fékk hún þrjá skolla og lauk leik á þremur höggum yfir pari, einu höggi yfir pari í heildina. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lenti í 8. sæti á WPGA International Challenge mótinu í Englandi en mótið var lokamót LETAS-mótaraðarinnar í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, náði sér ekki á strik í dag en hún lenti í 10. sæti á mótinu eftir að hafa verið í efsta sæti eftir fyrsta leikdag. Líkt og kom fram hér fyrir ofan var þetta lokamót LETAS-mótaraðarinnar að ræða en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Komast efstu 20 kylfingarnir á hverju tímabili beint inn í lokaúrtökumótaröðið fyrir LET-Evrópumótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Valdís hóf hring dagsins af miklum krafti en hún krækti í þrjá fugla og einn örn á fyrstu fimm holum vallarins en lauk fyrri níu holunum með skolla á 9. holu. Hún náði sér ekki jafn vel á strik á seinni níu holunum og lauk leik á einu höggi undir pari á deginum og einu höggi undir pari heilt yfir. Ólafía sem lék á fjórum höggum undir pari á fyrsta degi lék fyrri níu holur dagsins á pari með þrjá fugla, þrjú pör og þrjá skolla náði líkt og Valdís ekki flugi á seinni níu holum dagsins. Fékk hún þrjá skolla og lauk leik á þremur höggum yfir pari, einu höggi yfir pari í heildina.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00