Kanónur sem koma okkur á kortið Magnús Guðmundsson skrifar 3. október 2015 13:00 Björn Thoroddsen gítarleikari, gullnöglin Gunnar Þórðarson og Robben Ford gítarleikari. Visir/Pjetur Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“ Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“
Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira