Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2015 10:05 Jerry Brown, fylkisstjóri Kaliforníu, ávarpar áheyrendur eftir að lögin voru samþykkt í gær. Vísir/EPA Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira