Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 14:23 Bieber er staddur á Íslandi. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49