Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2015 10:20 Justin Bieber er á leiðinni af klakanum. vísir „Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, vinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni. Hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn og hafa þeir verið á ferðalagi um Suðurlandið með ljósmyndaranum Chris Burkard og fríðu föruneyti. Kramer var spenntur fyrir að skoða Fjaðrárgljúfur. „Ég sá mynd af glúfrinu á Instagram-síðu Burkard og mig hefur alltaf dreymt um að sjá það með berum augum.“ Chris Burkard skipulagði ferðina og þeir Bieber og Kramer ákváðu að hitta hann á Íslandi. Bieber og félagar skoðuðu Fjaðrárgljúfur, sem er í nágrenni Kirkjubæjarklausturs, í gær og skellti Bieber sér ofan í. Sjá einnig: Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Bieber sat fyrir í undirfataauglýsingu hjá fyrirtækinu Calvin Klein á dögunum og sló heldur í gegn. Hann klæðir sig greinilega aðeins í nærbuxum frá því fyrirtæki. Hann hefur áður sagt í fjölmiðlum að hann klæði sig aðeins einu sinni í hverjar nærbuxur frá fyrirtækinu. Fjaðrárgljúfur er mikilfengleg náttúrusmíð sem sennilega hefur orðið til á síðjökulstíma fyrir u.þ.b níu þúsund árum. Gljúfrið er skammt vestan Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg/Holtsveg. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í tiltölulega breiðu og fallegu móbergsgljúfri. Samkvæmt heimildum Vísis sást Bieber á Keflavíkurflugvelli í morgun og er hann á leiðinni af landi brott. Lost Boys. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 20, 2015 at 6:52pm PDT Never thought I'd get to come to Iceland. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 21, 2015 at 3:45pm PDT We get to create our own lives. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 21, 2015 at 7:36pm PDT Never experienced such beauty as Iceland.: @justinbieber A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 22, 2015 at 6:41am PDT I save pictures of places I want to go before my time is up and I saw this canyon on @chrisburkard 's Instagram, hoping to go there one day. @justinbieber and I were talking about places we had never been but wanted to go and we both said Iceland. He planned a trip for he and his crew to go and we hit up @chrisburkard to come show us the lay of the land. This story comes full circle by the legend himself @chrisburkard taking this beautiful photo of me doing what I love. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 22, 2015 at 9:11am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Óli tölva reddaði Justin Bieber í gær. 22. september 2015 10:03 Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, vinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni. Hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn og hafa þeir verið á ferðalagi um Suðurlandið með ljósmyndaranum Chris Burkard og fríðu föruneyti. Kramer var spenntur fyrir að skoða Fjaðrárgljúfur. „Ég sá mynd af glúfrinu á Instagram-síðu Burkard og mig hefur alltaf dreymt um að sjá það með berum augum.“ Chris Burkard skipulagði ferðina og þeir Bieber og Kramer ákváðu að hitta hann á Íslandi. Bieber og félagar skoðuðu Fjaðrárgljúfur, sem er í nágrenni Kirkjubæjarklausturs, í gær og skellti Bieber sér ofan í. Sjá einnig: Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Bieber sat fyrir í undirfataauglýsingu hjá fyrirtækinu Calvin Klein á dögunum og sló heldur í gegn. Hann klæðir sig greinilega aðeins í nærbuxum frá því fyrirtæki. Hann hefur áður sagt í fjölmiðlum að hann klæði sig aðeins einu sinni í hverjar nærbuxur frá fyrirtækinu. Fjaðrárgljúfur er mikilfengleg náttúrusmíð sem sennilega hefur orðið til á síðjökulstíma fyrir u.þ.b níu þúsund árum. Gljúfrið er skammt vestan Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg/Holtsveg. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í tiltölulega breiðu og fallegu móbergsgljúfri. Samkvæmt heimildum Vísis sást Bieber á Keflavíkurflugvelli í morgun og er hann á leiðinni af landi brott. Lost Boys. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 20, 2015 at 6:52pm PDT Never thought I'd get to come to Iceland. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 21, 2015 at 3:45pm PDT We get to create our own lives. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 21, 2015 at 7:36pm PDT Never experienced such beauty as Iceland.: @justinbieber A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 22, 2015 at 6:41am PDT I save pictures of places I want to go before my time is up and I saw this canyon on @chrisburkard 's Instagram, hoping to go there one day. @justinbieber and I were talking about places we had never been but wanted to go and we both said Iceland. He planned a trip for he and his crew to go and we hit up @chrisburkard to come show us the lay of the land. This story comes full circle by the legend himself @chrisburkard taking this beautiful photo of me doing what I love. A photo posted by Rory Kramer (@rorykramer) on Sep 22, 2015 at 9:11am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Óli tölva reddaði Justin Bieber í gær. 22. september 2015 10:03 Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Óli tölva reddaði Justin Bieber í gær. 22. september 2015 10:03
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37
Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45