Kennir AC/DC um slæmt ástand vallarins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 22:45 Maddon er skrautlegur karakter. Vísir/Getty Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015 Aðrar íþróttir Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sjá meira
Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015
Aðrar íþróttir Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sjá meira