Risarnir molnuðu ekki í fjórða leikhluta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2015 12:00 New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira