Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Guðrún Ansnes skrifar 26. september 2015 09:30 Hanna Rún hannar og saumar sína keppniskjóla. Vísir/Valli „Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.” Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira
„Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.”
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira
Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00