Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2015 13:26 Endurbættur Toyota Auris. Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent
Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent