Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2015 13:26 Endurbættur Toyota Auris. Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög. Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent
Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög.
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent