Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2015 12:30 Helga María. Vísir/Getty Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR Aðrar íþróttir Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Sjá meira
Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
Aðrar íþróttir Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Sjá meira