Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2015 19:45 Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00