Chia grautur og kjúklingasalat Eva Laufey Kjaran skrifar 7. september 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Chia grautur 1 dl chia-fræ 2 dl möndlumjöl ½ dl kókosmjöl 1 dl frosin bláber Ferskir ávextir t.d. jarðarber, bláber og bananiHellið chia-fræjum, kókosmjöli og möndlumjólk í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Vísir/Stöð 2 Sesarsalat Hvítlaukssósa 1 dós sýrður rjómi 1 tsk. dijon-sinnep 2–3 tsk. majónes 1 tsk. hvítvínsedik 1 tsk. sítrónusafi Salt og pipar 2 hvítlauksrif 50–60 g nýrifinn parmesanostur Maukið allt saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Geymið í kæli áður en þið berið fram með salatinu.Salatið 3 kjúklingabringur, skornar í teninga Ólífuolía Salt og pipar Kjúklingakrydd 100 g beikon Kál, magn eftir smekk (helst romain-salat) 1 agúrka 10 kirsuberjatómatar Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið upp úr olíu, kryddið til með salti, pipar og kjúklingakryddi. Steikið beikonið á annarri pönnu eða steikið í ofni. Saxið kálið smátt og dreifið á fat. Skerið agúrkuna, tómatana og beikonið í litla bita og dreifið yfir kálið. Því næst bætið þið kjúklingabitunum og brauðteningunum yfir salatið. Í lokin rífið þið duglega af parmesanosti yfir allt salatið og ekki spara ostinn!Hvítlauksbrauðteningar Hvítt brauð 1 dl ólífuolía Salt og pipar 2 hvítlauksrif Blandið saman ólífuolíu, pressuðum hvítlauk, salti og pipar í skál. Skerið brauðið í teninga og veltið þeim upp úr hvítlauksolíunni. Leggið brauðteningana á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í nokkrar mínútur eða þar til þeir eru gullinbrúnir og stökkir. Eva Laufey Kjúklingur Morgunmatur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið
Chia grautur 1 dl chia-fræ 2 dl möndlumjöl ½ dl kókosmjöl 1 dl frosin bláber Ferskir ávextir t.d. jarðarber, bláber og bananiHellið chia-fræjum, kókosmjöli og möndlumjólk í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Vísir/Stöð 2 Sesarsalat Hvítlaukssósa 1 dós sýrður rjómi 1 tsk. dijon-sinnep 2–3 tsk. majónes 1 tsk. hvítvínsedik 1 tsk. sítrónusafi Salt og pipar 2 hvítlauksrif 50–60 g nýrifinn parmesanostur Maukið allt saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Geymið í kæli áður en þið berið fram með salatinu.Salatið 3 kjúklingabringur, skornar í teninga Ólífuolía Salt og pipar Kjúklingakrydd 100 g beikon Kál, magn eftir smekk (helst romain-salat) 1 agúrka 10 kirsuberjatómatar Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið upp úr olíu, kryddið til með salti, pipar og kjúklingakryddi. Steikið beikonið á annarri pönnu eða steikið í ofni. Saxið kálið smátt og dreifið á fat. Skerið agúrkuna, tómatana og beikonið í litla bita og dreifið yfir kálið. Því næst bætið þið kjúklingabitunum og brauðteningunum yfir salatið. Í lokin rífið þið duglega af parmesanosti yfir allt salatið og ekki spara ostinn!Hvítlauksbrauðteningar Hvítt brauð 1 dl ólífuolía Salt og pipar 2 hvítlauksrif Blandið saman ólífuolíu, pressuðum hvítlauk, salti og pipar í skál. Skerið brauðið í teninga og veltið þeim upp úr hvítlauksolíunni. Leggið brauðteningana á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í nokkrar mínútur eða þar til þeir eru gullinbrúnir og stökkir.
Eva Laufey Kjúklingur Morgunmatur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið
Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31
Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00
Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51