Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Eva Laufey Kjaran skrifar 4. september 2015 13:00 visir Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið
Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið