Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Eva Laufey Kjaran skrifar 4. september 2015 13:00 visir Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið
Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið