Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 23. ágúst 2015 11:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“ Föstudagsviðtalið Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“
Föstudagsviðtalið Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Sjá meira