Rjómablíða fyrir norðan og austan í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. ágúst 2015 08:20 Það ætti að mega að vera á stuttermabolnum á Akureyri í dag. vísir/auðunn níelsson Það er ýmislegt sem gefur til kynna að haustið sé handan við hornið, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu, þar sem rigning og mikil umferð taka á móti íbúum í morgunsárið. Það verður rigning vestanlands fram eftir degi samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands, en fyrir norðan og austan er spáð og blíðu. Gæti hitinn jafnvel farið yfir 20 stig norðaustan til. Ætti veðrið að vera kærkomið fyrir íbúa Norður-og Austurlands þar sem sólin hefur lítið látið sjá sig þar í sumar. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag, mánudag: Austlæg átt, 8-18 metrar á sekúndu. Rigning eða þokusúld en léttir til austan til með morgninum. Rigning vestast fram eftir degi. Hvassast við suður- og suðausturströndina. Dregur smám saman úr vindi í nótt, austlæg átt, 5-13 metrar á sekúndu á morgun og víða léttskýjað en líkur á síðdegisskúrum vestan til. Hiti víða 13 til 21 stig, hlýjat NA-lands.Á morgun, þriðjudag: Norðaustlæg átt, 3-10 metrar á sekúndu, víða léttskýjað og líkur á síðdegisskúrum, en dálítil súld eða þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 13 til 20 stig en mun svalara í þokulofti við norður- og austurströndina.Á miðvikudag: Norðaustlæg átt, 8-15 metrar á sekúndu, hvassast austast í fyrstu en norðvestan til um kvöldið. Rigning um landið norðan- og austanvert en þurrt norðvestan til fram á kvöld. Bjartviðri suðvestanlands. Kólnar fyrir norðan og austan, en víða 12 til 18 stig á Suður-og Vesturlandi. Sjá nánar á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Það er ýmislegt sem gefur til kynna að haustið sé handan við hornið, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu, þar sem rigning og mikil umferð taka á móti íbúum í morgunsárið. Það verður rigning vestanlands fram eftir degi samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands, en fyrir norðan og austan er spáð og blíðu. Gæti hitinn jafnvel farið yfir 20 stig norðaustan til. Ætti veðrið að vera kærkomið fyrir íbúa Norður-og Austurlands þar sem sólin hefur lítið látið sjá sig þar í sumar. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag, mánudag: Austlæg átt, 8-18 metrar á sekúndu. Rigning eða þokusúld en léttir til austan til með morgninum. Rigning vestast fram eftir degi. Hvassast við suður- og suðausturströndina. Dregur smám saman úr vindi í nótt, austlæg átt, 5-13 metrar á sekúndu á morgun og víða léttskýjað en líkur á síðdegisskúrum vestan til. Hiti víða 13 til 21 stig, hlýjat NA-lands.Á morgun, þriðjudag: Norðaustlæg átt, 3-10 metrar á sekúndu, víða léttskýjað og líkur á síðdegisskúrum, en dálítil súld eða þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 13 til 20 stig en mun svalara í þokulofti við norður- og austurströndina.Á miðvikudag: Norðaustlæg átt, 8-15 metrar á sekúndu, hvassast austast í fyrstu en norðvestan til um kvöldið. Rigning um landið norðan- og austanvert en þurrt norðvestan til fram á kvöld. Bjartviðri suðvestanlands. Kólnar fyrir norðan og austan, en víða 12 til 18 stig á Suður-og Vesturlandi. Sjá nánar á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira