Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. ágúst 2015 13:53 Systur Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa viðurkennt aðild sína að málinu. Vísir Frekari yfirheyrslur eru áætlaðar í vikunni vegna fjárkúgunarmálsins þar sem systur hafa viðurkennt að hafa reynt að kúga átta milljónir króna úr hendi forsætisráðherra. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé á lokametrunum. Hann segir að til að klára rannsóknina þurfi þó að kalla ótilgreindan fjölda aðila aftur til yfirheyrslu. Meðal þess sem yfirheyra þarf þessa aðila um eru niðurstöður lífsýnarannsóknar sem bárust af rannsóknarstofu í útlöndum í byrjun mánaðarins. Meðal þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna málsins eru systurnar tvær, Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Friðrik Smári vildi ekki staðfesta hvort þær yrðu yfirheyrðar aftur.Þrjár kærur til rannsóknar Þær hafa viðurkennt að hafa sent forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem þess var krafist að hann greiddi þeim átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans að lánafyrirgreiðslu MP banka til fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar gerðar opinberar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Eftir að maðurinn lagði fram kæru sína vegna fjárkúgunar kærði Hlín manninn til lögreglu fyrir nauðgun. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Frekari yfirheyrslur eru áætlaðar í vikunni vegna fjárkúgunarmálsins þar sem systur hafa viðurkennt að hafa reynt að kúga átta milljónir króna úr hendi forsætisráðherra. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé á lokametrunum. Hann segir að til að klára rannsóknina þurfi þó að kalla ótilgreindan fjölda aðila aftur til yfirheyrslu. Meðal þess sem yfirheyra þarf þessa aðila um eru niðurstöður lífsýnarannsóknar sem bárust af rannsóknarstofu í útlöndum í byrjun mánaðarins. Meðal þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna málsins eru systurnar tvær, Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Friðrik Smári vildi ekki staðfesta hvort þær yrðu yfirheyrðar aftur.Þrjár kærur til rannsóknar Þær hafa viðurkennt að hafa sent forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem þess var krafist að hann greiddi þeim átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans að lánafyrirgreiðslu MP banka til fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar gerðar opinberar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Eftir að maðurinn lagði fram kæru sína vegna fjárkúgunar kærði Hlín manninn til lögreglu fyrir nauðgun.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57