Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2015 09:45 Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan. Bílar video Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent
Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan.
Bílar video Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent