Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2015 09:45 Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan. Bílar video Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent
Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan.
Bílar video Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent