Berglind og Elísabet lentu í 17-24. sæti á EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:00 Stelpurnar með verðlaunapeninginn á Smáþjóðaleikunum. Mynd/Strandblak.is Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa lokið keppni á EM U22 eftir tap gegn sterku lið Hollands í morgun. Íslenska liðið náði sér ekki á strik í byrjun leiks og lenti fljótlega undir. Bilið jókst þegar leið á í fyrstu hrinunni sem endaði 21-13 fyrir Hollandi. Önnur hrinan var töluvert betri hjá stelpunum en hún var jöfn lengi vel. Svo fóru þær hollensku að nýta sér reynsluna og spiluðu frábærlega. Hrinan endaði 21-14 og 2-0 í hrinum fyrir Hollandi. Berglind og Elísabet hafa því lokið leik en geta gengið sáttar frá mótinu þó svo að þær hafi viljað fara lengra. Liðið endaði í sætum 17-24 af þeim 32 liðum sem tóku þátt. Fyrir það fá þær 32 stig í baukinn sem nýtist þeim vonandi í nánustu framtíð. Einar Sigurðsson, þjálfari stelpnanna sagðist vera mjög stoltur af þeim eftir mótið. „Þetta er frábær árangur en auðvitað var svekkjandi að tapa leiknum áðan. Það að hafa unnið Noreg er mjög stórt og svo vorum við að spila við Þýskaland í riðlinum og Holland í morgun. Þetta eru stórþjóðir í blaki og við náðum að standa í þýska liðinu,“ segir Einar. Tímabilinu er þar með lokið hjá stelpunum. Sumarið var mjög gott hjá liðinu en upp úr stendur gullið á Smáþjóðaleikunum og árangurinn á EM U22. Í dönsku mótaröðinni gekk liðinu mjög vel einnig og greinlegt að stelpurnar eru enn á uppleið í strandblakinu. Berglind heldur til Danmerkur á ný um helgina til að spila blak í Odense í vetur en Elísabet leikur með HK í vetur. Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira
Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa lokið keppni á EM U22 eftir tap gegn sterku lið Hollands í morgun. Íslenska liðið náði sér ekki á strik í byrjun leiks og lenti fljótlega undir. Bilið jókst þegar leið á í fyrstu hrinunni sem endaði 21-13 fyrir Hollandi. Önnur hrinan var töluvert betri hjá stelpunum en hún var jöfn lengi vel. Svo fóru þær hollensku að nýta sér reynsluna og spiluðu frábærlega. Hrinan endaði 21-14 og 2-0 í hrinum fyrir Hollandi. Berglind og Elísabet hafa því lokið leik en geta gengið sáttar frá mótinu þó svo að þær hafi viljað fara lengra. Liðið endaði í sætum 17-24 af þeim 32 liðum sem tóku þátt. Fyrir það fá þær 32 stig í baukinn sem nýtist þeim vonandi í nánustu framtíð. Einar Sigurðsson, þjálfari stelpnanna sagðist vera mjög stoltur af þeim eftir mótið. „Þetta er frábær árangur en auðvitað var svekkjandi að tapa leiknum áðan. Það að hafa unnið Noreg er mjög stórt og svo vorum við að spila við Þýskaland í riðlinum og Holland í morgun. Þetta eru stórþjóðir í blaki og við náðum að standa í þýska liðinu,“ segir Einar. Tímabilinu er þar með lokið hjá stelpunum. Sumarið var mjög gott hjá liðinu en upp úr stendur gullið á Smáþjóðaleikunum og árangurinn á EM U22. Í dönsku mótaröðinni gekk liðinu mjög vel einnig og greinlegt að stelpurnar eru enn á uppleið í strandblakinu. Berglind heldur til Danmerkur á ný um helgina til að spila blak í Odense í vetur en Elísabet leikur með HK í vetur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira