Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:18 Alexis Tsipras á þinginu í dag. Vísir/EPA Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum. Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum.
Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00
Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59