Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 00:31 Úr vigtuninni í gærkvöldi. Vísir/Getty UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15