Audi innkallar SQ5 Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 09:57 Audi SQ5 sportjeppinn. Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent
Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent