Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 26. júlí 2015 13:30 Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið." Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið."
Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00
Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00