Platini tilkynnir framboð sitt vikunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2015 17:45 Platini og Blatter þegar dregið var í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2018. Vísir/getty Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984. FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984.
FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30