Gordon með tvennu í sigri ÍBV | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2015 19:50 Shaneka Gordon skoraði tvennu fyrir ÍBV í kvöld. vísir/stefán ÍBV bar sigurorð af Þrótti, 2-3, í fyrsta leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var annar sigur Eyjakvenna í síðustu þremur leikjum sínum en þær eru í 6. sæti deildarinnar með 19 stig. Þróttarar eru hins vegar í 9. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig þegar sex umferðunum er ólokið. Shaneka Gordon kom ÍBV yfir á 19. mínútu og hún bætti öðru marki við á þeirri 37. Gordon hefur verið iðin við kolann í sumar en hún er komin með átta mörk í deildinni. Staðan var 0-2 í hálfleik en strax á 4. mínútu seinni hálfleik kláraði Díana Helga Guðjónsdóttir leikinn þegar hún skoraði þriðja mark Eyjakvenna og sitt fyrsta í sumar. Rebekah Bass minnkaði muninn í 1-3 á 66. mínútu og hún var aftur á ferðinni á lokamínútunni þegar hún skoraði sitt annað mark. En nær komst Þróttur ekki og ÍBV fagnaði góðum sigri.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa tryggði sigurinn í seinni hálfleik Stjarnan er áfram fjórum stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 28. júlí 2015 14:17 Berglind Björg kvaddi með þrennu Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum. 28. júlí 2015 21:10 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
ÍBV bar sigurorð af Þrótti, 2-3, í fyrsta leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var annar sigur Eyjakvenna í síðustu þremur leikjum sínum en þær eru í 6. sæti deildarinnar með 19 stig. Þróttarar eru hins vegar í 9. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig þegar sex umferðunum er ólokið. Shaneka Gordon kom ÍBV yfir á 19. mínútu og hún bætti öðru marki við á þeirri 37. Gordon hefur verið iðin við kolann í sumar en hún er komin með átta mörk í deildinni. Staðan var 0-2 í hálfleik en strax á 4. mínútu seinni hálfleik kláraði Díana Helga Guðjónsdóttir leikinn þegar hún skoraði þriðja mark Eyjakvenna og sitt fyrsta í sumar. Rebekah Bass minnkaði muninn í 1-3 á 66. mínútu og hún var aftur á ferðinni á lokamínútunni þegar hún skoraði sitt annað mark. En nær komst Þróttur ekki og ÍBV fagnaði góðum sigri.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa tryggði sigurinn í seinni hálfleik Stjarnan er áfram fjórum stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 28. júlí 2015 14:17 Berglind Björg kvaddi með þrennu Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum. 28. júlí 2015 21:10 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Harpa tryggði sigurinn í seinni hálfleik Stjarnan er áfram fjórum stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 28. júlí 2015 14:17
Berglind Björg kvaddi með þrennu Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum. 28. júlí 2015 21:10