Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska 29. júlí 2015 19:45 Tiger á fréttamannafundi í gær. Getty Tiger Woods snerti ekki golfkylfu í viku eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu fyrr í júlí. Hann fór þess í stað til Bahamaeyja með börnunum sínum og segir að það hafi gert sér gott fyrir komandi átök en hann er meðal keppenda á Quicken Loans National mótinu sem hefst á morgun. „Ég skildi ekki alveg af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá mér á Opna breska því æfingarnar fyrir mótið gengu svo vel. Það hefur verið svipað fyrir mótið nú um helgina, æfingarnar hafa gengið vel eftir að ég kom heim og vonandi næ ég að taka það með mér út á völl.“ Tiger hefur átt mjög erfitt uppdráttar á keppnistímabilinu og hefur fallið niður í 266. sæti á heimslistanum en hann segir að hann sakni þess að vera í toppbaráttunni. „Það er ákveðin spennutilfinning sem maður fær þegar að maður er í toppbaráttunni í stórum golfmótum og ég er staðráðinn í því að endurheimta hana.“ Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods snerti ekki golfkylfu í viku eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu fyrr í júlí. Hann fór þess í stað til Bahamaeyja með börnunum sínum og segir að það hafi gert sér gott fyrir komandi átök en hann er meðal keppenda á Quicken Loans National mótinu sem hefst á morgun. „Ég skildi ekki alveg af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá mér á Opna breska því æfingarnar fyrir mótið gengu svo vel. Það hefur verið svipað fyrir mótið nú um helgina, æfingarnar hafa gengið vel eftir að ég kom heim og vonandi næ ég að taka það með mér út á völl.“ Tiger hefur átt mjög erfitt uppdráttar á keppnistímabilinu og hefur fallið niður í 266. sæti á heimslistanum en hann segir að hann sakni þess að vera í toppbaráttunni. „Það er ákveðin spennutilfinning sem maður fær þegar að maður er í toppbaráttunni í stórum golfmótum og ég er staðráðinn í því að endurheimta hana.“
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira