Bandaríkjamenn raða sér í efstu sætin á TPC Deere Run - Margir sterkir í baráttunni í Skotlandi 11. júlí 2015 13:15 Rickie Fowler hefur leikið vel í Skotlandi. Getty Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira