Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2015 03:06 Gunnar gengur sigurreifur út úr hringnum. vísir/getty Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015 MMA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015
MMA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira