Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 10:34 vísir/ernir Þrátt fyrir að ferðamönnum hafi fjölgað um 28,7 prósent í júní á milli ára hefur heimsóknum frænda okkar frá Skandinavíu fækkað.Heimsóknum frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fækkaði verulega milli ára og Kínverjar voru fjölmennari en frændþjóðirnar hver fyrir sig, segir á vef Túrista.is Á fyrri hluta ársins flugu 517 þúsund erlendir farþegar frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Aukningin frá sama tíma í fyrra nemur 28,7 prósentum en ferðamönnum frá Norðurlöndunum fjölgaði aðeins um 2,8 prósent. Til samanburður var aukningin frá NorðuröAmeríku ríflega 40 prósent. Verulegur samdráttur varð hins vegar í komum ferðamanna frá Skandinavíu í júní síðastliðnum. Þá fækkaði sænskum ferðamönnum hér á landi um 16,7 prósent, Dönum um 13,6 prósent og Norðmönnum um 10,2 prósent. Samtals komu hingað 2.223 færri skandínavískir ferðamenn en á sama tíma í fyrra. Fjöldi Finna stóð í stað. Þessi þróun á sér stað þó flugsamgöngur héðan til Norðurlandanna séu tíðari núna því samkvæmt talningu Túrista var boðið upp á 429 áætlunarferðir héðan til Norðurlandanna í júní síðastliðnum en þær voru 397 í júní 2014. „Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja. Það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 78,2 prósent og samtals hafa um 17 þúsund kínverskir ferðamenn heimsótt Ísland í ár. Í júní fjölgaði kínverskum ferðamönnum enn meira eða um 83,5 prósent, segir í umfjöllun Túrista. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Sjá meira
Þrátt fyrir að ferðamönnum hafi fjölgað um 28,7 prósent í júní á milli ára hefur heimsóknum frænda okkar frá Skandinavíu fækkað.Heimsóknum frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fækkaði verulega milli ára og Kínverjar voru fjölmennari en frændþjóðirnar hver fyrir sig, segir á vef Túrista.is Á fyrri hluta ársins flugu 517 þúsund erlendir farþegar frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Aukningin frá sama tíma í fyrra nemur 28,7 prósentum en ferðamönnum frá Norðurlöndunum fjölgaði aðeins um 2,8 prósent. Til samanburður var aukningin frá NorðuröAmeríku ríflega 40 prósent. Verulegur samdráttur varð hins vegar í komum ferðamanna frá Skandinavíu í júní síðastliðnum. Þá fækkaði sænskum ferðamönnum hér á landi um 16,7 prósent, Dönum um 13,6 prósent og Norðmönnum um 10,2 prósent. Samtals komu hingað 2.223 færri skandínavískir ferðamenn en á sama tíma í fyrra. Fjöldi Finna stóð í stað. Þessi þróun á sér stað þó flugsamgöngur héðan til Norðurlandanna séu tíðari núna því samkvæmt talningu Túrista var boðið upp á 429 áætlunarferðir héðan til Norðurlandanna í júní síðastliðnum en þær voru 397 í júní 2014. „Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja. Það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 78,2 prósent og samtals hafa um 17 þúsund kínverskir ferðamenn heimsótt Ísland í ár. Í júní fjölgaði kínverskum ferðamönnum enn meira eða um 83,5 prósent, segir í umfjöllun Túrista.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Sjá meira