Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 10:34 vísir/ernir Þrátt fyrir að ferðamönnum hafi fjölgað um 28,7 prósent í júní á milli ára hefur heimsóknum frænda okkar frá Skandinavíu fækkað.Heimsóknum frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fækkaði verulega milli ára og Kínverjar voru fjölmennari en frændþjóðirnar hver fyrir sig, segir á vef Túrista.is Á fyrri hluta ársins flugu 517 þúsund erlendir farþegar frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Aukningin frá sama tíma í fyrra nemur 28,7 prósentum en ferðamönnum frá Norðurlöndunum fjölgaði aðeins um 2,8 prósent. Til samanburður var aukningin frá NorðuröAmeríku ríflega 40 prósent. Verulegur samdráttur varð hins vegar í komum ferðamanna frá Skandinavíu í júní síðastliðnum. Þá fækkaði sænskum ferðamönnum hér á landi um 16,7 prósent, Dönum um 13,6 prósent og Norðmönnum um 10,2 prósent. Samtals komu hingað 2.223 færri skandínavískir ferðamenn en á sama tíma í fyrra. Fjöldi Finna stóð í stað. Þessi þróun á sér stað þó flugsamgöngur héðan til Norðurlandanna séu tíðari núna því samkvæmt talningu Túrista var boðið upp á 429 áætlunarferðir héðan til Norðurlandanna í júní síðastliðnum en þær voru 397 í júní 2014. „Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja. Það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 78,2 prósent og samtals hafa um 17 þúsund kínverskir ferðamenn heimsótt Ísland í ár. Í júní fjölgaði kínverskum ferðamönnum enn meira eða um 83,5 prósent, segir í umfjöllun Túrista. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Þrátt fyrir að ferðamönnum hafi fjölgað um 28,7 prósent í júní á milli ára hefur heimsóknum frænda okkar frá Skandinavíu fækkað.Heimsóknum frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fækkaði verulega milli ára og Kínverjar voru fjölmennari en frændþjóðirnar hver fyrir sig, segir á vef Túrista.is Á fyrri hluta ársins flugu 517 þúsund erlendir farþegar frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Aukningin frá sama tíma í fyrra nemur 28,7 prósentum en ferðamönnum frá Norðurlöndunum fjölgaði aðeins um 2,8 prósent. Til samanburður var aukningin frá NorðuröAmeríku ríflega 40 prósent. Verulegur samdráttur varð hins vegar í komum ferðamanna frá Skandinavíu í júní síðastliðnum. Þá fækkaði sænskum ferðamönnum hér á landi um 16,7 prósent, Dönum um 13,6 prósent og Norðmönnum um 10,2 prósent. Samtals komu hingað 2.223 færri skandínavískir ferðamenn en á sama tíma í fyrra. Fjöldi Finna stóð í stað. Þessi þróun á sér stað þó flugsamgöngur héðan til Norðurlandanna séu tíðari núna því samkvæmt talningu Túrista var boðið upp á 429 áætlunarferðir héðan til Norðurlandanna í júní síðastliðnum en þær voru 397 í júní 2014. „Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja. Það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 78,2 prósent og samtals hafa um 17 þúsund kínverskir ferðamenn heimsótt Ísland í ár. Í júní fjölgaði kínverskum ferðamönnum enn meira eða um 83,5 prósent, segir í umfjöllun Túrista.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira