Írar ósáttir með tilraun Breta til að eigna sér Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 16:45 Conor McGregor með beltið sitt. Vísir/Getty Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00