Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 21:17 Ana Victoria Cate fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/Valli Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-0 sigri á Þrótti í Laugardalnum og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Ana Victoria Cate var hetja Stjörnuliðsins í Vesturbænum því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á KR á KR-vellinum. Valskonur unnu 5-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum þar sem Katia Maanane skoraði tvö markanna alveg eins og hún gerði í sigri á KR í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins um síðustu helgi. Valsliðið nýtti sér vel tap Selfoss á heimavelli á móti Fylki því Valskonur eru nú komnar upp í þriðja sæti deildarinnar. Tap Selfoss þýðir jafnframt að þetta er orðið tveggja hesta kapphlaup um titilinn á milli Breiðabliks og Stjörnunnar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Afturelding - Valur 1-5 0-1 Elín Metta Jensen (12.), 0-2 Katia Maanane (16.), 0-3 Vesna Elísa Smiljkovic (32.), 0-4 Hildur Antonsdóttir (42.), 1-4 Gunnhildur Ómarsdóttir (69.), 1-5 Katia Maanane (75.) KR - Stjarnan 0-1 0-1 Ana Victoria Cate (37.)Þróttur R. - Breiðablik 0-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (81.). Selfoss - Fylkir 0-1 0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (52.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netsíðunni úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-0 sigri á Þrótti í Laugardalnum og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Ana Victoria Cate var hetja Stjörnuliðsins í Vesturbænum því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á KR á KR-vellinum. Valskonur unnu 5-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum þar sem Katia Maanane skoraði tvö markanna alveg eins og hún gerði í sigri á KR í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins um síðustu helgi. Valsliðið nýtti sér vel tap Selfoss á heimavelli á móti Fylki því Valskonur eru nú komnar upp í þriðja sæti deildarinnar. Tap Selfoss þýðir jafnframt að þetta er orðið tveggja hesta kapphlaup um titilinn á milli Breiðabliks og Stjörnunnar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Afturelding - Valur 1-5 0-1 Elín Metta Jensen (12.), 0-2 Katia Maanane (16.), 0-3 Vesna Elísa Smiljkovic (32.), 0-4 Hildur Antonsdóttir (42.), 1-4 Gunnhildur Ómarsdóttir (69.), 1-5 Katia Maanane (75.) KR - Stjarnan 0-1 0-1 Ana Victoria Cate (37.)Þróttur R. - Breiðablik 0-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (81.). Selfoss - Fylkir 0-1 0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (52.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netsíðunni úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17