Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2015 11:15 Vísir/Getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum. Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum.
Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira
Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00